ID: 1972
Fæðingarár : 1861
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla
Dánarár : 1938
Steinunn Arinbjarnardóttir fæddist árið 1861 í Gullbringusýslu. Dáin 26. október, 1938.
Maki: Sæmundur Sigurðsson f. í Rangárvallasýslu árið 1857, d. 18. febrúar, 1934.
Börn: 1. Tómas f. 1886 2. Arinbjörn f. 1884 3. Ingibjörg f. 1885 3. 4. Sigurður f. 1888 5. Marta f. 17. júní, 1891 6. Kristín f. 28. desember, 1889.
Sæmundur og Steinunn fóru vestur til Winnipeg í Manitoba með fjögur börn sín árið 1893. Kristín var tekin í fóstur og send vestur árið 1899. Óvíst hvaða ár Tómas fór vestur. Þau fluttu til Mountain í N. Dakota.
