Hannes G Líndal

ID: 20515
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1927

Hannes Gunnlaugur Líndal Mynd VÍÆ II

Hannes Gunnlaugur Líndal fæddist í Winnipeg 8. desember, 1927.

Maki: Agnes Esveld f. í Winnipeg.

Börn: 1. Hannes Jakob f. 3. júlí, 1948 2. Heather Gail f. 27. júlí, 1949 3. Eric Willis f. 17. janúar, 1951 4. Kurt Magnús f. 2. maí, 1952 5. Judy Lee f. 13. desember, 1956.

Hannes Gunnlaugur var sonur Hannesar og Sigrúnar Líndal í Winnipeg. Hann rak um skeið timburverslun og önnur fyrirtæki í Toronto, áður en hann sneri sér að kornverslun í Winnipeg. Hann bjó um tíma í Minneapolis, þá Flórída og Kaliforníu þar sem hann starfaði einhver ár á hverjum stað.