Þórunn Þorsteinsdóttir

ID: 2017
Fæðingarár : 1873

Þórunn Guðlaug Þorsteinsdóttir Mynd VÍÆ II

Þórunn Guðlaug Þorsteinsdóttir fæddist í Gullbringusýslu 27. maí, 1873.

Maki; 21. september, 1894 Hjörtur Bergsteinsson f. í Rangárvallasýslu 1. maí, 1965, d. 10. júní, 1956.

Börn: 1. Baldur f. 31. ágúst, 1895 2. Ingólfur f. 6. mars, 1897 3. Leifur f. 21. febrúar, 1899 4. Gunnar Hrafn f. 30. nóvember, 1900 d. í Souris í Manitoba 14. október, 1937  5. Hallur Njáll f. 12. október, 1902 6. Kristín Guðný f. 16. nóvember, 1904 7. Albert f. 1906, dó ungbarn 8. Margaret Valentine f. 14. febrúar, 1908 9. Mabel Alexandra f. 31. desember, 1910 10. Þórunn (Thorunn) f. 9. október, 1912 11. Albert f. 1. október, 1915, d. 1919 12. Iðunn (Ithun) f. 8. júní, 1916.

Þórunn flutti til Kanada með móður sinni, Guðnýju Vigfúsdóttur árið 1886.