ID: 20557
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1900

Elín Sigurðardóttir Mynd VÍÆ IV

Thorlakur V. Björnson Mynd VÍÆ IV
Elín Sigurðardóttir fæddist í Mountain, N. Dakota 20. júní, 1900. Melsted vestra fyrir hjónaband, Elín M Björnsson í hjónabandi.
Maki: 16. júní, 1933 Thorlakur V. Björnson f. 9. janúar, 1899, d. 14. júlí, 1967.
Börn: 1. Margaret Sigríður f. 20. mars, 1934 2. Rosalyn Gudrun f. 12. apríl, 1935.
Foreldrar Elínar voru Sigurður Júlíus Magnússon Melsted og Rósa Jóhannesdóttir í N. Dakota. Thorlakur var sonur Árna Friðbjörnssonar og Önnu Árnadóttur, sem vestur fluttu til Rosseau í Ontario árið 1873. Þau bjuggu seinna í byggðinni nærri Mountain í N. Dakota. Elín var kennari árin 1920-1962.
