ID: 20566
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1917

Octavia Lára Bailey Mynd VÍÆ IV
Octavia Lára Melsted fæddist í Winnipeg 7. október, 1917. Tók nafnið Bailey, föðurnafn maka í hjónabandi.
Maki: 18. september, 1943 W. Bailey f. 9. september, 1908, sænskur uppruni.
Octavia var dóttir Sigurðar Júlíusar Magnússonar Melsted og Rósu Jóhannesdóttur, landnema í Mountain, N. Dakota. Hún og maður hennar bjuggu í Wishek í N. Dakota.
