Sigþrúður Guðmundsdóttir

ID: 2054
Fæðingarár : 1865
Fæðingarstaður : Borgarfjarðarsýsla
Dánarár : 1900

Sigþrúður Guðmundsdóttir fæddist árið 1865 í Borgarfjarðarsýslu. Dáin í Geysirbyggð árið 1900.

Maki: 2. apríl, 1891  Sigurmundur Sigurðsson f. í Gullbringusýslu 12. september, 1865. Dáinn 19. mars, 1934.

Börn: 1. Sigurður, d. 13. júní, 1936 2. Páll f. 3.júlí, 1894 3. Margrét Guðmundína f. 12. apríl, 1898. Dáin 24. desember, 1982 4. Emilía Oddný f. 29. desember, 1900. Dáin 13. febrúar, 1963

Sigþrúður fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1888. Sigurmundur fór vestur með móður sinni, Oddnýju Hannesdóttur og systkinum árið 1876 og bjuggu þau í Árnesbyggð. Sigurmundur og Sigþrúður tóku land í Geysirbyggð, þar hét Hvítárvellir.