Ingibjörg Jóhannsdóttir

ID: 2066
Fæðingarár : 1865
Fæðingarstaður : Dalasýsla

Ingibjörg Jóhannsdóttir fæddist í Dalasýslu 12. júlí, 1865.

Barn.

Hún fór vestur árið 1876 til Nýja Íslands með foreldrum sínum, Jóhanni Jóhannessyni og Málfríði Jónsdóttur og systkinum. ‘oljóst hvort Ingibjörg hafi flutt þaðan seinna með foreldrum sínum þegar þeir fluttu vestur í Tantallon-byggð í Saskatchewan.