ID: 2157
Fæðingarár : 1853
Fæðingarstaður : Mýrasýsla
Halldór Daníelsson fæddist 6. júlí, 1853 í Mýrasýslu.
Maki: 10. nóvember, 1886 Marín Jónsdóttir f. 20. september, 1839 í Árnessýslu, d. 20. janúar, 1906.
Börn: Marín átti Maríu Bjarnadóttur fyrir hjónaband. Sú fór vestur árið 1893.
Halldór og Marín fóru vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1900 og strax í Big Point byggð. Halldór nam strax land og bjó á því til ársins 1921 en þá flutti hann í Langruth. Flutti seinna á Betel á Gimli.
