Páll Pálsson

ID: 10659
Fæðingarár : 1861
Fæðingarstaður : N.Þingeyjarsýsla
Dánarár : 1937

Sigrún Jónsdóttir Mynd WtW

Páll Pálsson Mynd WtW

Páll Pálsson fæddist 9. júní, 1861 í N.Þingeyjarsýslu. Dáinn í Manitoba 14. maí, 1937. Pall Paulson vestra.

Maki: Sigrún Jónsdóttir f. 1860 í N. Þingeyjarsýslu.

Börn: 1. Kristín f. 1889, d. 1918 2. Helga f. 1890, d. 1970 3. Gestur f. 1892, d. 1970 4. Guðbjörg f. 1896, d. 1959 5. Hildur f. 1898, d. 1977 6. Guðni f. 1900 7. Ágúst (August) f. 1903, d. 1933 8. Ástfríður (Ásta) f. 1905, d. 1938.

Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1888 og bjuggu fyrstu árin í Winnipeg. Páll fékk vinnu við járnbrautarlagningu en nam svo land í Lundarbyggð. Þau hrökkluðust af því vegna flóða árið 1902 og settust að á öðru landu austur af Oak Point.