ID: 10838
Fæðingarár : 1897

Gunnar Sigvaldason Mynd VÍÆ 1
Gunnar Sigvaldason fæddist í N. Þingeyjarsýslu 29. júní, 1897.
Maki: 29. september, 1928 Guðrún Júlíusdóttir f. 7. febrúar, 1892 í Eyjafjarðarsýslu.
Börn: 1. Þórunn Sigríður f. 7. febrúar, 1929 2. William Stanley f. 15. júlí, 1931 3. Svavar Ronald f. 22. apríl, 1934.
Gunnar flutti til Vesturheims árið 1903 og bjó í N. Dakota og Winnipeg. Stundaði búskap í N. Dakota en húsbyggingar í Winnipeg.
