Ingibjörg Þorleifsdóttir

ID: 2238
Fæðingarár : 1880
Dánarár : 1897

Ingibjörg Þorleifsdóttir fæddist 7. september, 1881 í Borgarfjarðarsýslu. Dáin í N. Dakota 20. ágúat, 1897.

Ókvænt og barnlaus.

Ingibjörg fór vestur árið 1887 með foreldrum sínum, Þorleifi Gunnarssyni og Sigríði Jónsdóttur. Þau settust að í Milton í N. Dakota.