ID: 2239
Fæðingarár : 1884
Jón Þorleifsson fæddist 26. júní, árið 1884 í Borgarfjarðarsýslu. Gunnarsson vestra.
Ókvæntur og barnlaus.
Jón fór vestur árið 1887 með foreldrum sínum, Þorleifi Gunnarssyni og Sigríði Jónsdóttur. Þau settust að í Milton í N. Dakota. Jón flutti seinna til Tacoma í Washington.
