Snæbjörn Steingrímsson

ID: 2255
Fæðingarár : 1866
Fæðingarstaður : Borgarfjarðarsýsla
Dánarár : 1935

Snæbjörn Steingrímsson, Anna Jónsdóttir og börn þeirra. Mynd SÍND

Snæbjörn Steingrímsson fæddist í Borgarfjarðarsýslu 7. desember,1866. Dáinn í N. Dakota 17. september, 1935. Grímsson vestra.

Maki: 7. desember, 1890 Anna Margrét Jónsdóttir f. 25. nóvember, 1871 í N. Múlasýslu.

Börn: 1. Jón f. 26. júní, 1891 2. Þórunn f. 21. september, 1893, d. 4. apríl, 1895 3. Jóna Guðlaug f. 12. apríl, 1895, d.27. október, 1916 4. Lilja f. 12. apríl, 1898, d. 29. desember, 1907 5. Steinunn Guðrún f. 19. mars, 1900, d. 24. janúar, 1937   6. Hallgrímur Franklin f. 1. nóvember, 1902 7. Leonard f. 5. nóvember, 1904 8. Þórunn (Thorunn) Margrét  f. 29. nóvember, 1906 8. Steingrímur 5. nóvember, 1908 9. Lilja f. 8. janúar, 1910, d. 1952  10. Svanhvít Pearl f. 27. maí, 1911 11. Ólöf Kristín f. 19. ágúst, 1914, 11. ágúst, 1947.

Snæbjörn var sonur Steingríms Grímssonar og Guðrúnar Jónsdóttur, sem vestur fluttu með börn sín árið 1882. Þau settust að í N. Dakota. Steingrímur bjó lengi í Fjallabyggð í íslenska landnáminu í N. Dakota. Foreldrar Önnu Margrétar, Jón Jónsson og Guðlaug Halldórsdóttir fluttu með sinn barnahóp til Vesturheims árið 1883.