Steinólfur Grímsson

ID: 2259
Fæðingarár : 1832
Fæðingarstaður : Borgarfjarðarsýsla
Dánarár : 1910

Steinólfur Grímsson Mynd SÍND

Steinólfur Grímsson fæddist 4. september, 1832 í Borgarfjarðarsýslu. Dáinn í Vatnabyggð í Saskatchewan 9. apríl, 1910.

Maki: 1) 5. október, 1854 Guðrún Guðmundsdóttir f. 1833, d. 28. júní, 1867 2) 20. október, 1870 Ingunni Runólfsdóttir f. 1851, d. í Reykjavík 1882.

Börn: Með Guðrúnu 1) Guðlaug f. 18. september, 1855, d. 25. mars, 1859 2. Grímur f. 23. ágúst, 1856, d. 15. september, 1926 í N. Dakota 3. Guðrún f. 14. maí, 1858, d. 26. febrúar, 1859. Með Ingunni 1. Steinunn Guðrún f. 14. september, 1871, d. 1871 2.  Steinólfur f. 19. nóvember, 1873, d. 19. október, 1925. 3. Guðrún f. 16. september, 1877.

Steinólfur flutti vestur ekill með börnin Steinólf og Guðrúnu árið 1882. Með þeim var bróðurdóttir hans, Ragnheiður Magnúsdóttir. Þau settust að í Garðarbyggð N. Dakota. Hann flutti í Vatnabyggð og settist að Wynyard í Saskatchewan með dóttur  sinni árið 1897. Flutti til Steinólfs sonar síns í Mozart árið 1909.