Guðmundur Guðmundsson

ID: 2266
Fæðingarár : 1866
Fæðingarstaður : Borgarfjarðarsýsla

Guðmundur Guðmundsson fæddist í Borgarfjarðarsýslu árið 1866. Goodman vestra.

Maki: Pálína Pálsdóttir f. í Skagafjarðarsýslu árið 1864.

Börn: 1. George Victor f. 1896 2. Mae Elísabet  3. Sigrún f.1907.

Guðmundur flutti vestur til Winnipeg í Manitoba með móður sinni og systrum árið 1885 og áfram í Garðarbyggð í N. Dakota. Þar bjó þá móðurbróðir hennar Steinólfur Grímsson. Guðmundur bjó fáein ár í Milton áður en hann flutti í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1904 og nam land í Wynyardbyggð.