Guðný Stefánsdóttir

ID: 11735
Fæðingarár : 1872

Guðný Stefánsdóttir fæddist í Vopnafirði, N. Múlasýslu árið 1872.

Maki: Gunnlaugur Jóhannsson f. í Húnavatnssýslu 13. september, 1867, d. 1. maí, 1948.

Börn: 1. Guðrún f. 24. júlí, 1895 2. dóttir d.ungbarn.

Guðný flutti vestur til Winnipeg árið 1889 og bjó þar alla tíð.