ID: 2287
Fæðingarár : 1855
Dánarár : 1949

Guðrún Þorsteinsdóttir Mynd WtW
Guðrún Þorsteinsdóttir fæddist 21. ágúst, 1855 í Borgarfjarðarsýslu. Dáin í Grunnavatnsbyggð í Manitoba 11. febrúar, 1949.
Maki: Guðmundur Torfason f. 24. maí, 1855 í Borgarfjarðarsýslu d. í Grunnavatnsbyggð 5. mars, 1921.
Börn: 1. Þorsteinn f. 1884, þekktur sem Thor Goodman 2. Ljótunn f. 1889, d. 1955.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1900 og settust að í Marklandi í Grunnavatnsbyggð. Bjuggu þar alla tíð.
