Þórður Gunnarsson

ID: 2291
Fæðingarár : 1851
Fæðingarstaður : Borgarfjarðarsýsla
Dánarár : 1886

Þórður Gunnarsson fæddist árið 1851 í Borgarfjarðarsýslu. Dáinn 1886 í N. Dakota.

Maki: Auður Grímsdóttir f. árið 1844 í Reykholtsdal í Borgarfjarðarsýslu. Lést 18. febrúar, 1903 á Red Deer tanga í Manitoba.

Börn: 1. Kristín 2. Þórður Þórðarson.

Þau fluttu vestur árið 1882 og settust að norður af Garðar í N. Dakota. Þar dó Þórður. Auður flutti til Winnipegosis með börn hennar og Þórðar árið 1901.