ID: 2310
Fæðingarár : 1828
Fæðingarstaður : Borgarfjarðarsýsla
Dánarár : 1914
Jón Einarsson fæddist 25. september, 1828 í Borgarfjarðarsýslu. Dáinn 20. janúar, 1914 í Fljótsbyggð í Manitoba.
Maki: Guðríður Þorgrímsdóttir f. 4. nóvember, 1822 í Reykjavík, d. 16. nóvember, 1908 í Nýja Íslandi.
Börn: 1. Ástríður dó í Reykjavík 1937 2. Þóra f. 13. febrúar, 1853 3. Guðjón f. 19. febrúar, 1856 4. Böðvar f. 27. júlí, 1856, dó á Íslandi 5. Þórður f. 15. febrúar, 1859. Fósturdóttir: Guðbjörg Kristófersdóttir f. 1881.
Þau fluttu vestur með börnum sínum, Þóru, Þórði og Guðjóni árið 1888 og fóru til Nýja Íslands. Bjuggu í Fljótsbyggð.
