ID: 2327
Fæðingarár : 1878
Fæðingarstaður : Mýrasýsla
Dánarár : 1963

Daníel Halldórsson Mynd PaB
Daníel Halldórsson var fæddur 16. apríl, 1878 í Hvítársíðu í Mýrasýslu.
Ókvæntur og barnlaus
Flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1912 bjó í Oak Point til ársins 1921. Þá flutti hann vestur að Kyrrahafi og var fjögur ár í Prince Rupert.
Flutti þaðan í Hnausabyggð í Manitoba árið 1925.
