ID: 12846
Fæðingarár : 1820
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla
Dánarár : 1891
Sigurður Oddsson fæddist 27. október, 1820 í N. Múlasýslu. Dáinn í Minnesota 21. janúar, 1891.Eastman vestra.
Maki: Margrét Sigurðardóttir f. 1828 í N. Múlasýslu, d. á Íslandi.
Börn: 1. Sigurður G. f. 1846 2. Vilborg f. 15. mars, 1848 3. Þóroddur f. 1853. Önnur börn þeirra fóru ekki vestur.
Sigurður fór vestur árið 1878 og rakleitt til Þórodds, sonar síns í Minnesota. Bjó hjá honum alla tíð.
