Jóhannes Jónsson

ID: 13363
Fæðingarár : 1838
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla
Dánarár : 1913

Guðrún Högnadóttir, Jónína dóttir þeirra og Jóhannes Jónsson Mynd BROT

Jóhannes Jónsson fæddist í 1. desember, 1838 í N. Múlasýslu. Dáinn í Nýja Íslandi árið 1913.

Maki: 1) Guðrún Högnadóttir f. 1840 í N. Múlasýslu, d.1899. 2) Halldóra Soffía Þorleifsdóttir f. í Húnavatnssýslu árið 1867, d. 1906.

Börn: Jóhannes og Guðrún eignuðust þrjá syni sem allir dóu barnungir. Einn þeirra fæddist á leiðinni yfir Atlantshafið. Séra Páll Þorláksson skírði drenginn skömmu eftir komu þeirra til Winnipeg og var honum gefið nafnið Alexander. Tvær dætur þeirra lifðu: 1. Solveig f. 1879 2. Jónína f. 1876.

Jóhannes og Guðrún fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1877 og þaðan í Fljótsbyggð í Nýja Íslandi. Halldóra Þorleifsdóttir flutti vestur árið 1900.