ID: 13369
Fæðingarár : 1846
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla
Eiríkur Finnsson fæddist í N. Múlasýslu árið 1846.
Eiríkur fór einsamall frá Íslandi árið 1874. Vesturíslensk heimild í Minnesota segir hann hafa farið til Noregs og drukknað þar. Hvort hann fór þangað frá Íslandi eða Ameríku er óljóst. Hann var sonur Finns Eiríkssonar og Sigurlaugar Sigurðardóttur.
