Rannveig Steindórsdóttir

ID: 13386
Fæðingarár : 1904

Rannveig Ingibjörg Steindórsdóttir fæddist 28. janúar, 1904 í Víðirbyggð í Nýja Íslandi.

Maki: 6. nóvember, 1935 Þorvaldur Sigurjónsson f. í Nýja Íslandi 23. október, 1897, d. í Winnipeg 15. september, 1979. Dr. Thorvaldur Johnson vestra.

Barnlaus.

Rannveig var dóttir Steindórs Árnasonar og Ingibjargar Björnsdóttur, Landnema í Víðirbyggð í Nýja Íslandi. Þorvaldur var sonur Sigurjóns Jónssonar og Guðrúnar Þorvaldsdóttur í Víðidalstungu í Árnesbyggð í Nýja Íslandi. Dr. Thorvaldur Johnson vestra.