ID: 13436
Fæðingarár : 1823
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla
Dánarár : 1889
Finnur Eiríksson fæddist í N. Múlasýslu árið 1823. Dáinn í N. Dakota árið 1889.
Maki: Sigurlaug Sigurðardóttir f. 1811 í N. Múlasýslu.
Börn: 1. Sigurður f. 1846 2. Eiríkur f. 1846 3. Þórður f. 1851 4. Gróa f. 1848 5. Sigfinnur f. 1850.
Finnur fór einsamall vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876 og þaðan áfram til Nýja Íslands. Flutti þaðan í Fjallabyggð um 1880. Sigurlaug mun hafa farið vestur með sonum sínum og fjölskyldum þeirra árið 1889.
