Bjarni Torfason

ID: 13585
Fæðingarár : 1852
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla
Dánarár : 1926

Bjarni, María og Katrín aftar. Karl fyrir fram föður sinn þá Una og loks Sigurður Mynd WtW

Bjarni Torfason fæddist N. Múlasýslu árið 1852. Dáinn 18. apríl, 1926.

Maki: Katrín Gissurardóttir fædd  árið 1863 að Smyrlabjörgum í A. Skaftafellssýslu.

Börn: 1. María f. 1885, d. 9. október, 1923. 2. Sigurður f. 1888 3. Una f. 1891 4. Karl.

Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba og bjuggu þar til ársins 1903. Þá námu land í Lundarbyggð og bjuggu þar til ársins 1920 en þá fluttu þau í Árborg.