María Bjarnadóttir

ID: 13587
Fæðingarár : 1887
Dánarár : 1923

María Bjarnadóttir fæddist í N. Múlasýslu árið 1887. Dáin í Siglunesbyggð í Manitoba 9. október, 1923.

Maki: 1905 Jón Hávarðarson fæddist í S. Múlasýslu 29. október, 1885. Dáinn 12. mars, 1975. Howardson vestra.

Börn: 1. Hávarður Helgi f. 1907 2. Una f. 1910 3. Bjarni Óskar f. 1912 4. Matthildur f. 1913 5. Jón (John) f. 1915 6. Margareth (Diddy) f. 1919, d. 1976 7. Guðmundur (Jim) f. 1921, d. 1981 8. María f, 7. september, 1923, d. 1959. Öll fædd í Siglunesbyggð í Manitoba.

Jón var sonur Hávarðar Guðmundssonar og Helgu Jónsdóttur sem fluttu til Manitoba frá Kirkjubóli í S. Múlasýslu árið 1888. María var dóttir Bjarna Torfasonar og Katrínar Gissurardóttur, sem fóru vestur til Manitoba árið 1892 frá Fjarðaröldu í N. Múlasýslu. Jón var bóndi í Siglunesbyggð.