Guðbjörg Jónsdóttir

ID: 13726
Fæðingarár : 1870
Fæðingarstaður : Borgarfjarðarsýsla
Dánarár : 1926

Börnin sex sem lifðu : Fremst Eggert Vigfús, Guðmundur Steinn og Jóhann. Fyrir aftan Kristjana, Kristín og Layfey Mynd WtW

 Guðbjörg Jónsdóttir fæddist 29. ágúst, 1870 á Akranesi í Borgarfjarðarsýslu. Dáin 11. ágúst, 1926.

Maki: 1898 Kristján Eggertsson Fjeldsted f. 30. maí, 1864 í Snæfellsnessýslu, d. 17. september 1945 í Lundarbyggð.

Börn: 1. Kristjana f. 1889 2. Vigfús f. 1900 d. 1903 3. Eggert f. 1902, d. í Winnipeg 1903 4. Laufey Lára 5. Kristín Margrét 6. Eggert Vigfús f. 1909 7. Jóhann Axel f. 1. september, 1910 8. Guðmundur Steinn f. 1. mars, 1914.

Þau fluttu vestur um haf árið 1903 og settust að í Winnipeg þar sem Kristján byggði hús og seldi í fjögur ár. Þaðan lá leiðin í Lundarbyggð þar sem þau námu land og hófu búskap. Fluttu til Lundar árið 1920.