ID: 13866
Fæðingarár : 1861
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla
Dánarár : 1927
Guðjón Ingimundarson fæddist í Reykjavík 26. mars, 1861. Dáinn í Winnipeg 25. júlí, 1927. Gudjon Thomas vestra.
Maki: 1) Jónína Karólína Jónsdóttir f. 6. janúar, 1863, d. í Winnipeg 19. ágúst, 1892 2) Margrét hét seinni kona hans. Nánari upplýsingar vantar
Börn: Með Jónínu: 1. Karólína Kristín f. 1889. Eignaðist tvær dætur með seinni konu sinni.
Hann flutti vestur til Winnipeg árið 1887, samferða bróður sínum Teiti og fjölskyldu hans og bjó þar alla tíð ásamt fjölskyldu sinni.
