ID: 13892
Fæðingarár : 1868
Dánarár : 1903
Ólafur Björnsson fæddist í Barðastrandarsýslu 15. nóvember, 1868. Dáinn í Winnipeg 1903.
Maki: 1897 Ástríður Jónsdóttir f. 16. júní, 1877, d. 30. nóvember, 1958.
Barnlaus.
Þau fluttu til Winnipeg árið 1902 þar sem Ólafur lést stuttu eftir komuna.
