ID: 2489
Fæðingarár : 1854
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla
Stefán Ólafur Stephensen fæddist í Gullbringusýslu árið 1854.
Maki: Kona af sænskum ættum.
Börn: Ekki vitað.
Stefán var sonur Þorvaldar Stephensen, kaupmanns í Reykjavík og konu hans, Ragnheiðar Einarsdóttur. Stefán fór vestur til Milwaukee í Wisconsin árið 1872 og þaðan til Chicago í Illinois. Þangað fluttu og foreldrar hans og systkin.
