ID: 13937
Fæðingarár : 1877
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla
Dánarár : 1925
Sigríður Þórðardóttir fæddist í N. Múlasýslu 14. mars, 1877. Dáin í N. Dakota árið 1925. Sarah Benson vestra.
Maki: Jónas Helgason f. 23. apríl, 1875 í Mýrasýslu, d. árið 1946 í Bellingham í Washington. Goodman vestra.
Börn: 1. María (Mary) Sigríður f. 27. febrúar, 1897. Sigríður eignaðist son, Chris árið 1895.
Sigríður flutti vestur til N. Dakota árið 1883 með foreldrum sínum, Þórði Benediktssyni og Maríu Sveinsdóttur. Jónas flutti þangað 1881 með foreldrum sínum, Helga Guðmundssyni og Helgu Eyvindsdóttur. Báðar fjölskylurnar settust að í Mouse River byggð og þar bjuggu Jónas og Sigríður.
