ID: 13939
Fæðingarár : 1815
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla
Dánarár : 1893
Sigríður Gísladóttir fæddist 6. janúar, 1815 í N. Múlasýslu. Dáin í Akrabyggð í N. Dakota árið 1893.
Maki: Benedikt Bjarnason f. 1803 í N. Múlasýslu d. 31. júlí, 1876 á Íslandi.
Börn: 1. Björn f. 1839 2. Margrét f. 10. apríl, 1842 3. Gísli f. 30. október, 1845. d. 4. desember, 1845 4. Þórður f. 16. september, 1847 5. Bjarni f. 2. desember, 1848, d. 8. desember, 1848 6. Guðný f. c1853 7. Árni, f. 6. ágúst, 1855, d. sama dag 8. Sigríður f. 11. júlí, 1861.
Sigríður flutti vestur til N. Dakota með sonum sínum, Þórði og Birni. Bjó hjá Þórði og fjölskyldu hans í Akrabyggð.
