Ágústa Einarsdóttir

ID: 2492
Fæðingarár : 1855
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla
Dánarár : 1915

Ágústa Einarsdóttir fæddist 27. maí, 1855 í Gullbringusýslu. Dáin á Washingtoneyju 20. desember, 1915.

Maki: Jón Gíslason fæddist 12. desember, 1849 í Árnessýslu. Dáinn á Washingtoneyju 22. september, 1912.

Börn: 1. Evalyn f. 1878 2. Gilbert f. 1880 3. August f. 1882 4. Ellen f. 1884 5. Lawrence f. 1886 6. Charles f. 1890 7. Esther Mae f. 1891 8. Stella f. 29. júní, 1893, d. 23. nóvember,1911.

Ágústa flutti vestur til Milwaukee í Wisconsin árið 1873 með móður sinni, Helgu Sigurðardóttur og systkinum. Faðir hennar, Einar Bjarnason, kaupmaður í Reykjavík hafði farið þangað árið áður með tvö börn sín, Kristínu og Ágúst. Einar fór fyrst út í Washingtoneyju en flutti þaðan til Milwaukee og bjó þar nokkuð. Ágústa settist að í eynni með Jóni og bjó þar alla tíð.

Íslensk arfleifð :