Jóhanna Magnúsdóttir

ID: 13957
Fæðingarár : 1850
Fæðingarstaður : Rangárvallasýsla

Jóhanna Magnúsdóttir fæddist í Rangárvallasýslu 13. febrúar, 1850.

Maki: 14. maí, 1871 Stefán Jóhannes Þorláksson f. 30. október, 1844 í S. Múlasýslu.

Börn: 1. Magnús f. 25. febrúar, 1872, d. 1907 í Manitoba 2. Steinunn f. 2. desember, 1873 3. Karítas f. 1876, d. 1882 4. Fanney f. 1880, d. 1881 5. Þorlákur f. 18. febrúar, 1884. 6. Jóhannes f. 26. mars, 1888, d. 2. júlí, 1916.

Jóhanna fór vestur til Bandaríkjanna árið 1888 með synina Þorlák og Jóhannes og Steinunni. Samferða var Oddný Þórðardóttir, móðir hennar svo og systir hennar Oddný.  Stefán hafði farið vestur ári áður. Bjuggu nærri New York en fluttu þaðan 1890 til Saskatchewan.