Borghildur Guðbrandsdóttir

ID: 2502
Fæðingarár : 1848
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla

Borghildur Guðbrandsdóttir fæddist árið 1848 í Gullbringusýslu. Dáin 29. desember, 1932.

Maki: 29. nóvember, 1878 Jóhannes Halldórsson f. í S. Þingeyjarsýslu 9. september, 1851, d. í Minnesota 10. september, 1935. Frost vestra.

Börn: 1. Charles Alexander f. 19. september, 1879 2. Ella Regina f. 7. júlí, 1881 3. Jennie Magnea f. 13. maí, 1886 4. Kristín Sigríður f. 6. október, 1888.

Borghildur var dóttir Guðbrands Ingjaldssonar og konu hans, Önnu Gísladóttur í Arnarholti. Borghildur var vinnukona hjá Einari Bjarnasyni, kaupmanni í Reykjavík og konu hans, Helgu Sigurðardóttur. Fór með Helgu vestur til Milwaukee í Wisconsin árið 1873 þar sem Einar var kominn árið áður. Jóhannes flutti vestur til Wisconsin árið 1873 og bjó nærri Milwaukee til ársins 1878. Flutti þá vestur til Minneota í Minnesota og bjó þar nánast alla tíð.