ID: 14139
Fæðingarár : 1865
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1918
Jakob Pétur Guðmundsson fæddist 8. desember, 1865 í S. Múlasýslu. Dáinn 15. nóvember, 1919.
Maki: 9. maí, 1887 Guðrún (Runa) Þóra Pálsdóttir f. 1871, d. 25. febrúar, 1954 í Minnesota.
Börn: 1. Guðmundur Júlíus f. 13. febrúar, 1890 2. Jóhanna (Hanna) Kristín f. 20. júní, 1892 3. Sigrún Soffía f. 1895 4. Óskar Jóhannes f. 4. september, 1898 5. Lillian Anna Ingibjörg f. 14. febrúar, 1907, d. 1910.
Jakob Pétur fór vestur árið 1878 með móður sinni, Ingibjörgu Þorkelsdóttur en faðir hans Guðmundur Ásmundsson var látinn. Samferða þeim var föðursystir hans, Arnfríður Ásmundsdóttir. Þau settust að í Lincoln sýslu í Minnesota. Guðrún Þóra fór vestur með móður sinni, Þóru Eiríksdóttur árið 1876.
