Anna Stefánsdóttir

ID: 14182
Fæðingarár : 1873
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1905/6

Anna Stefánsdóttir fæddist í S. Múlasýslu 26. september, 1873. Dáin í Iowa 1905 eða 1906.

Ógift.

Börn: 1. Agnes Lucretia f. 16. ágúst, 1891 í Jasper í Pipestone sýslu í Minnesota. Faðir hennar var kanadískur, David Ross.

Anna flutti vestur til Minnesota árið 1879 með móður sinni, Sigríði Stefánsdóttur. Þær settust að í Lyon sýslu nærri Minneota.