ID: 14236
Fæðingarár : 1830
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1916

Eyjólfur Kristjánsson og Lukka Gísladóttir Mynd Well Connected
Lukka Gísladóttir fæddist 30. október, 1830 í S. Múlasýslu. Dáin 4. september, 1916 í N. Dakota.
Maki: Eyjólfur Kristjánsson f. 30. október, 1824 í S. Múlasýslu, d. í Akrabyggð í N. Dakota 9. mars, 1903.
Börn: 1. Kristján d. barnungur 2. Gísli f. 13. desember, 1853 3. Þorsteinn f. 1854-55 4. Jón f. 21. september, 1858 5. Margrét f. 19. október, 1860, d. 26. ágúst, 1943 6. Sigríður f. 1868.
Eyjólfur og Lukka fóru vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1878 með börn sín. Þau fóru í Mikley í Nýja Ísland og þaðan í Fljótsbyggð áður en þau fluttu suður til N. Dakota þar sem þau námu land í Akrabyggð.
