Sigurður Árnason

ID: 14240
Fæðingarár : 1864
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1902

Sigurður Árnason fæddist 16. júní, 1864 í S. Múlasýslu. Dáinn í Selkirk 11. júlí, 1902. Sam Anderson vestra.

Maki: 11. janúar, 1889 Ólína Björg Briet Ólafsdóttir f. í Húnavatnssýslu 27. október, 1872, d. 25. nóvember, 1965.

Börn: 1. Ólafur Thordur f. 27. október, 1890, d. 6. október, 1958 2. Carl f. 9. september, 1892 3. Margrét Sigríður f. 20. nóvember, 1894, d. 16. nóvember, 1965 4. Anna Thora f. 26. september, 1896 5. Sigurður Árni f. 6. júlí, 1898 6. May f. 13. apríl, 1900 7. Harold f. 23. október, 1902.

Sigurður fór vestur til Winnipeg í Manitoba með móður sinni, Þórunni Björnsdóttur árið 1882 og þaðan áfram til N. Dakota. Bjó þar nokkur ár áður en hann og móðir hans fluttu norður til Selkirk. Bjó hann þar síðan.