ID: 14272
Fæðingarár : 1856
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1930
Guðný Þorláksdóttir fæddist árið 1856 í S. Múlasýslu. Dáin í Minnesota árið 1930.
Maki: Friðrik Guðmundsson f. árið 1846 á Hreinsstöðum í N. Múlasýslu, d. 1929 í Minnesota. Frederick Gudmundsson vestra.
Börn: 1. Vilborg f. 1878 2. Már f. 1882 3. Jógann Sigfinnur f. 1889.
Fluttu vestur í Yellow Medicinebyggð norður af Minneota í Minnesota árið 1883.
