ID: 14293
Fæðingarár : 1848
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla
Guðný Halladóttir fæddist árið 1848 í N. Múlasýslu.
Maki: Benedikt Sigurðsson fæddist 19. september, 1854 í N. Múlasýslu.
Börn: 1. Guðmundur f. 1. október, 1881 2. Sigurður f. 1884 3. Halli f. 18. júní, 1885 4. Magnús f. 1888 5. Margrét f. 1890.
Þau fluttu vestur til Winnipeg árið 1888. Guðný flutti seinna til Minneota í Minnesota, orðin ekkja.
