Guðmundur Benediktsson

ID: 14294
Fæðingarár : 1881
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1974

Guðmundur Benediktsson fæddist í S. Múlasýslu 1. október, 1881. Dáinn í Minnesota 17. júlí, 1974. Goodman B. Sigurdson vestra.

Maki: Jennie B. Scofield f. 20. október, 1880 í Rosendale í Wisconsin.

Börn: 1. Oliver f. 15. september, 1910 2. Erwin f. 8. apríl, 1912 3. Francis Carroll f. 1917.

Guðmundur flutti vestur til Winnipeg árið 1888 með foreldrum sínum, Benedikt Sigurðssyni og Guðnýju Halladóttur.  Hann ólst upp í Manitoba en flutti þaðan til Minneapolis þar sem hann var gjaldkeri í banka árið 1920 og bankastjóri árið 1930.