ID: 14298
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1852
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Sigríður Pálsdóttir fæddist í S. Múlasýslu árið 1852.
Maki: Gísli Hansson f. 1849 í S. Múlasýslu, d. á Íslandi.
Börn: 1. Hans f. 1881 2. Stefanía f. 1884. Sigríður átti Gróu með Jóni Eymundssyni árið 1876.
Sigríður fluttu ekkja vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1889 með börnin þrjú.
