ID: 14302
Fæðingarár : 1845
Fæðingarstaður : N. Þingeyjarsýsla
Dánarár : 1896
Arngrímur Arngrímsson fæddist í N. Þingeyjarsýslu 12. apríl, 1845. Dáinn í N. Dakota árið 1896.
Maki: Þorbjörg Magnúsdóttir f. 1844 í S. Múlasýslu. Dáin 1912
Börn: 1. Stefán f. 2. mars, 1878 2. Sigurður f. 26. júlí, 1880 3. Jón f. 31. júlí, 1883 í Duluth 4. Sigbjörn f. 14. október, 1886 5. Soffía f. 25. apríl, 1889 í Garðar.
Fluttu vestur til Ameríku árið 1882 og komu fyrst til Duluth í Minnesota og bjuggu þar í tvö ár. Þaðan lá leiðin í Pembinabyggð í N. Dakota þar sem þau bjuggu tæpt ár á meðan Arngrímur kannaði lönd. Hann nam loks land í Garðar og fluttu þau á það vorið 1885. Árið 1906 fór fjölskyldan í Vatnabyggð í Saskatchewan.
