ID: 2532
Fæðingarár : 1840
Fæðingarstaður : Mýrasýsla
Jón Gíslason Borgfjörð fæddist í Mýrasýslu árið 1840.
Maki: Oddrún Samúelsdóttir f. í Gullbringusýslu árið 1841.
Börn: 1. Árni Einar f. 1867.
Þau fluttu vestur til Marklands í Nova Scotia árið 1878 og bjuggu í Lundi.
