ID: 14350
Fæðingarár : 1857
Fæðingarstaður : S. Múlasýslu
Dánarár : 1928
Jón Jónsson fæddist í S. Múlasýslu 24. nóvember, 1857. Dáinn í Yellow Medicine sýslu 19. apríl, 1928 í Minnesota. John K. Johnson vestra.
Maki: Kristín Jónsdóttir f. Borgarfjarðarsýslu 5. júlí, 1864.
Börn: 1. John Lárus f. 9. maí, 1881 2. Anna Clara f. 19. október, 1883.
Jón flutti vestur til Minnesota árið 1877 með foreldrum sínum, Jóni Kristjánssyni og Guðríði Jónsdóttur. Kristín fór vestur árið 1888. Manntal í Minnesota 1895 sýnir þau hjón búsett í Swede Prairie í Yellow Medicine sýslu.
