
Þórdís Bergvinsdóttir Mynd VÍÆ II
Þórdís Bergvinsdóttir fæddist 27. ágúst, 1875 í S. Múlasýslu. Dáin 23. ágúst, 1927 í Glenboro.
Maki: Kristján Björnsson f. 27. ágúst, 1867 í S. Þingeyjarsýslu, d. í Glenboro 10. ágúst, 1934. Kristján B. Jónsson vestra.
Börn: 1. Helga Sigurbjörg 2. Jósefína Þorbjörg 3. Björn f. 13. mars, 1898 4. Sigrún Margrét f. 2. mars, 1899 5. Jónína Valgerður f. 16. október, 1900, d. 22. apríl, 1942 6. Lilja f. 6. júlí, 1903 7. Anna f. 7. október, 1904 8. Jón Kristján f. 8. febrúar, 1905 9. Hermann Skafti f. 3. maí, 1906 10. Pálína f. 19. júní, 1908 11. Haraldur f. 20. mars, 1914 12. Carl Tryggvi f. 24. apríl, 1918 13. Theódór f. 18. desember, 1920, d. Hong Kong 14. desember, 1940.
Þórdís var dóttir Helgu Runólfsdóttur og Bergvins Kristjánssonar sem vestur fluttu fyrir 1880. Kristján fór vestur til Winnipeg í Manitoba með foreldrum sínum árið 1876 og þaðan áfram til Nýja Íslands. Þaðan lá leiðin í Argylebyggð árið 1881 þar sem hann nam land seinna og hóf búskap. Hætti seinna búskap og flutti í Glenboro.
