ID: 14408
Fæðingarár : 1857
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla
Hóseas Þorláksson fæddist árið 1857 í N. Múlasýslu.
Ókvæntur og barnlaus.
Hóseas var sonur Þorláks Bergvinssonar og Vilborgar Vilhjálmsdóttur, systir Soffíu eiginkonu Jóhannesar Sveinssonar sem vestur fluttu til Minnesota árið 1885. Hóseas flutti einsamall vestur um haf árið 1883. Fátt er vitað um ferðir hans en líklega hefur hann verið í sasmbandi við Soffíu, frænku sína og hennar fjölskyldu. Heimildir í Minnesota geta hans ekki þar en Jóhannes og Soffía fylgdu Gunnari syni sínum vestur til Marietta í Washington upp úr aldamótum. Þar er Hóseas skráður til heimilis hjá Vilhjálmi syni þeirra í Whatcom sýslu árið 1930.
