Halldór Jónsson

ID: 2538
Fæðingarár : 1852
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla
Dánarár : 1925

Halldór B Jónsson fæddist 11. júní, 1852 í Gullbringusýslu. Dáinn 17. nóvember, 1925.

Maki: 12. nóvember, 1880 Þórunn Guðmundsdóttir f. 31. ágúst, 1848, d. 6. maí, 1937.

Börn: 1. tvíburar fæddi á Atlantshafi 25. júlí, 1881 1. Halldór Thomas 2. Victoria Nevada. Dóu stuttu eftir komuna til Utah 3. Margrét Mary f. 1883, d. 1974 4. Anna f. 1886, d. 1890 5. Jónína f. 1888, d. 1937 6. Jóhanna f. 1891, d. 1963 7. Moses Freeman f. 1894, d. 1918.

Halldór og Þórunn fluttu vestur árið 1881 og bjuggu í Spanish Fork. Þar vann Halldór í sögunarmyllu en að auki stundaði hann búskap því hann keypti land. Börn þeirra mennuðust og voru dæturnar Margrét og Jóhanna báðar útskrifaðar ur Teachers College, University of Utah.